Margir þurfa að leita eftir mataraðstoð

Það er síst minni þörf fyrir mataraðstoð hjá hjálparstofnunum en í fyrra. Röð myndaðist 5 stundum áður en Fjölskylduhjálpin opnaði í gær.Um 430 leituðu aðstoðar.Ekkert bólar enn á því að stjórnvöld ætli að gera eitthvað í þessu máli.Það er auðvitað óásættanlegt að stór hópur fólks skuli vera upp á náð og miskunn hjálparstofnana kominn við að fæða sig.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Erfiður vetur framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband