Laugardagur, 18. september 2010
Kaup Magma á HS Orku lögleg
Nefndin sem skipuð var til þess að athuga hvort kaup Magma Sweden á HS Orku væru lögleg hefur lokið störfum,,a.m.k. að hluta til.Niðurstaðan er sú,að kaupin hafi verið lögleg. Magma Sweden sé löglegt félag.
Þetta kemur ekki á óvart. Það var nokkuð fyrirsjáanlegt,að Magma hefði gengið löglega frá stofnun dótturfélags í Svíþjóð. Það mun algengt,að fyriirtæki eigi eignarhaldsfélög í öðrum löndum og starfsemi slíkra félaga er lögmæt.T.d. á Samherji slíkt eignarhaldsfélag erlendis og hefur það með höndum útgerð ytra. Hvort slík félög eru kölluð skúffufyrirtæki eða ekki skiptir ekki máli. Félögin eru lögleg. Það skiptir öllu.
Ef ríkisstjórnin vill eftir sem áður stöðva starfsemi Magma á Íslandi verður að semja við Magma. Það gæti orðið dýrt fyrir Ísland. Við höfum nóg annað við peningana að gera í bili.Ef til vill mundi Magma vilja selja lífeyriissjóðum hlut í HS Orku. Það má athuga það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook

magnusmar
vardi
jakobk
gunnaraxel
mosi
vefritid
hilmarb
siggith
siggisig
hrannarb
kristjan9
gylfigisla
gattin
gislisig
summi
zeriaph
krissiblo
gp
gudni-is
hjolagarpur
mariakr
savar
omarbjarki
villialli
kaffi
manisvans
rabelai
valdivest
bestiheimi
neytendatalsmadur
steinibriem
tibet
einarhardarson
duna54
keli
lucas
skyrgamur
loftslag
asbjkr
bjarnimax
athena
thjodfylking
gylfig






Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.