Sunnudagur, 19. september 2010
Vilja framlengja stöðugleikasáttmála
Samtök atvinnulífsins og stjórnvöld vilja framlengja stöðugleikasáttmálann.Hafa þau óskað þess við verkalýðshreyfinguna. En ASÍ er kostbært og setur skilyrði.ASÍ vill,að stjórnvöld standi fyrst við síðasta stöðugleikasáttmála.
Björgvin Guðmundsson
Stöðugleikasáttmálinn verði framlengdur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eins og nafni minn bennti réttilega á; brennt barn forðast eldinn.
Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 03:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.