Miðvikudagur, 22. september 2010
Ákærurnar til þingmannanefndarinnar
Samþykkt var í morgun að vísa ákærunum til þingmannanefndarinnar.Talin var viss hætta á,að málinu yrði vísað til allsherjarnefndar og taldi Atli Gíslason það vantraust á sig og þingmannanefndina,ef svo yrði gert. Í gær virtist vera að myndast meirihluti fyrir því að vísa málinu til allsherjarnefndar en einstakir þingmenn voru farnir að hóta stjórnarslitum þannig að samkomulag varð um að vísa málinu til allsherjarnefndar. Þess var Þó óskað að þingmannanefndin leitaði álits allherjarnefndar á málinu.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.