Föstudagur, 24. september 2010
Starfshópur leggur til skattahækkun á fjármagn og fyrirtæki
Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytis,sem fjallað hefur um skattabreytingar,leggur til að fjármagnstekjuskattur hækki úr 18% í 20% og að tekjuskattur lögaðila hækki.Einnig leggur starfshópurinn til hækkun á auðlegðarskatti og erfðafjárskatti.
Björgvin Guðmundsson
Tillögur um hærri skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.