Þriðjudagur, 28. september 2010
Varaþingmaður Samfylkingar segir sig úr flokknum vegna svika við fyrningarleið
Þórður Már Jónsson,varaþingmaður Samfylkingarinnar,hefur sagt sig úr flokknum í mótmælaskyni við meðferð flokksins á fyrningarleiðinni.Allt bendir til þess að ætlunin sé að svíkja fyrniungarleiðina.Þórður Már telur,að betra sé að gera ekki neitt en að fara þá samningaleið,sem meirihluti sáttanefndar leggur til.Samningaleiðin festir kvótakerfið í sessi og færir kvótakóngum veiðiheimildir í langan tíma í stað eins árs í senn.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.