Mánudagur, 4. október 2010
Kaupmáttur ráðstöfunartekna minnkar um 15,5%
Ráðstöfunartekjur heimilageirans eru taldar hafa lækkað árið 2009 um 5,4% frá fyrra ári. Ráðstöfunartekjur á mann drógust saman um 5,3% milli ára og kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann um 15,5%. Heildartekjur heimilageirans eru taldar hafa dregist saman um 3,2% frá árinu 2008 til 2009 og heildareigna- og tilfærsluútgjöld aukist um 0,4%. Þessar upplýsingar koma fram á heimasíðu Hagstofunnar.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.