Þriðjudagur, 5. október 2010
Víðtækt samráð um lausn á skuldavanda heimilanna
Mótmælin á Austurvelli leiða í ljós,að mikil óánægja ríkir í þjóðfélaginu,fyrst og fremst með skuldavanda heimilanna.Kosningar leysa ekki þann vanda. Það er hins vegar skynsamlegt af forsætisráðherra að kalla formenn allra flokka til viðræðna.Hún hefur boðað samráð við stjórnarandstöðu og hagsmunasamtök heimilanna. Vonandi næst sameiginleg lausn.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:58 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.