Frv. um þjóðaratkvæði um kvótakerfið

Lagt hefur verið fram frumvarp um að fram skuli fara þjóðaratkvæðagreiðsla um fyrirkomulag fiskveiðistjórnarkerfisins.M.a. á að spyrja hvort setja eigi ákvæði í stjórnarskrána um að fiskimiðin ( auðlindin) sé sameign þjóðarinnar  eins og nú þegar er í lögum.Meðal flutningsmanna er Ólína Þorvarðardóttir og Helgi Hjörvar.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Þjóðaratkvæði um fiskveiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband