Mánudagur, 11. október 2010
Ólína vill auka þorskkvótann
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gaf út hundrað og sextíu þúsund tonna þorskkvóta í sumar í samræmi við veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Raddir hafa heyrst um að auka eigi veiðarnar í ljósi bágs efnahagsástands og mikils niðurskurðar sem fyrirhugaður er í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Ólína tekur undir það.
Atli Gíslason, formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar segir að ekki sé hægt að auka þorskkvótann nema Hafrannsóknarstofnun samþykki það.(ruv.is)
Ég er sammála hugmynd Ólínar.Það bendir allt til þess að nógur fiskur sé í sjónum og óhætt að auka þvótann um 20 þús. tonn. Það mundi strax hjálpa í því efnahagsástandi sem nú er.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.