Þriðjudagur, 12. október 2010
Íbúðalánasjóður getur ekki staðið undir almennum afskriftum
Íbúðalánasjóður er að megninu til fjármagnaður af lífeyrissjóðunum. Verðtryggð húsnæðislán nema í heildina um 1.230 milljörðum króna. Átján prósenta flöt niðurfærsla þýðir því 220 milljarða skell. Sé upphæðinni deilt niður á lánveitendur í samræmi við fjölda og upphæðir útlána, blasir við að bankarnir þyrftu að taka á sig um 60 milljarða eftirgjöf, lífeyrissjóðirnir um 30 milljarða og Íbúðalánasjóður 130 milljarða´.
Íbúðalánasjóður getur ekki tekið þetta á sig nema til komi framlag úr ríkissjóði til þess að standa undir því.Það mundi því lenda á skattgreiðendum.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.