Sunnudagur, 17. október 2010
Samstarf Íslands og Rússlands í orkumálum
Orkumálaráðherra Rússlands er að koma í opinbera heimsókn til Íslands til fundar við iðnaðarráðherra Íslands.Rætt verður hér um samstarf Íslands og Rússlands í orkumálum.Miklir möguleikar eru í samstarfi þjóðanna á þessu sviði.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
Ræða orkumál við Rússa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Möguleikarnir mjög miklir á meðan VG stöðvar ekki framgöngu málsins.
Tryggvi Þórarinsson, 17.10.2010 kl. 14:35
Í fullri hreinskilni, þá vil ég lýsa því yfir, að ég vil eindregið vara við öllum samskiftum við Rússa á sviði orkumála Íslendinga, eða þátttöku Rússa í rafvirkjunum eða öðrum orkuframkvæmdum á Íslandi, og er ég algjörlega andvígur slíku samstarfi.
Tryggvi Helgason, 17.10.2010 kl. 15:28
hfinity (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.