Samstarf Íslands og Rússlands í orkumálum

Orkumálaráðherra Rússlands er að koma í opinbera heimsókn til Íslands til fundar við iðnaðarráðherra Íslands.Rætt verður hér um samstarf Íslands og Rússlands í orkumálum.Miklir möguleikar eru í samstarfi þjóðanna á þessu sviði.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Ræða orkumál við Rússa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Þórarinsson

Möguleikarnir mjög miklir á meðan VG stöðvar ekki framgöngu málsins.

Tryggvi Þórarinsson, 17.10.2010 kl. 14:35

2 Smámynd: Tryggvi Helgason

Í fullri hreinskilni, þá vil ég lýsa því yfir, að ég vil eindregið vara við öllum samskiftum við Rússa á sviði orkumála Íslendinga, eða þátttöku Rússa í rafvirkjunum eða öðrum orkuframkvæmdum á Íslandi, og er ég algjörlega andvígur slíku samstarfi.

Tryggvi Helgason, 17.10.2010 kl. 15:28

3 identicon

[quote=Tryggvi Helgason]ég vil eindregið vara við öllum samskiftum við Rússa á sviði orkumála Íslendinga[/quote]
Sá er paranoid. Rússar vilja samstarf um að Íslendingar hjálpi þeim við að byggja hitaveitu ofl á þeirra landsteinum. Það er 100% ekkert að því að annað land vilji fá leiðbeiningu frá meisturunum sjálfum um hvernig  unnið er að því að búa til hitaveitu og svoleiðis. :)
Heldur þú að þetta sé einhver sósíalísk meirimanna grunt í gangi? Ég held nú ekki! 

hfinity (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband