Sunnudagur, 17. október 2010
Rætt um lausn sem kostar 50-60 milljarða
Stefnt mun að fundi með fulltrúum Hagsmunasamtaka heimilanna seinni partinn í dag. Sú hugmynd sem líklegast er að víðtæk pólitískt samkomulag náist um snýst um að hjálpa þeim sem keyptu húsnæði á árunum frá 2003 til 2008. Eftir því sem fréttastofa kemst næst gæti hún kostað 50 til 60 milljarða króna. Bankarnir og lífeyrissjóðirnir myndu skipta þeim skelli á milli sín.(ruv.is)
Þeir sem keypti húsnæði á áraunum 2003-2008 voru að miklu leyti ungt fólk,sem er í miklum erfiðleikum.Aðstoð til hjálpar þessu fólki kæmi sér vel og mundi kosta 50-60 milljarða.Ef til vill væri það góð málamiðlun að samþykkja slíka lausn.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.