Lítil aðstoð við kaup á heyrnartækjum hér

Ellilífeyrisþegi,sem þarf að kaupa heyrnartæki hér þarf að borga 500 þús. kr. fyrir það. Almannatryggingar veita 62 þús. kr. styrk. En í Danmörku er betur staðið að málum.Þar er það þannig,að ellilífeyrisþegi,sem þarf að kaupa heyrnartæki á 500 þús. borgar 0 kr. sjálfur. Almannatryggingar þar greiða allt.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband