Eldra fólk þarf að borga sífellt hærra fyrir dvöl á hjúkrunarheimili

Um 16% þeirra,sem búa á hjúkrunarheimilum þurftu að greiða meira en 100 þús. kr,á mánuði fyrir dvölina í júlí sl. Ef mánaðartekjur eldri borgara á hjúkrunarheimili eru yfir 65 þús. þá greiðir hann það sem umfram er til hjúkrunarheimilisins.Eldri borgari greiðir þó aldrei meira en 281.871 kr.Mesta ósvinnan er að allar tryggingabætur eldri borgara eru rifnar af þeim,þegar þeir fara á hjúkrunarheimili og síðan er eldri borgurum skömmtuð hungurlús,sem kallaðir eru vasapeningar. Eldri borgarar eiga að fá allar sínar bætur og síðan  eiga þeir að borga fyrir vistina á hjúkrunarheimilinu.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Hærri gjöld og fleiri borga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband