Fimmtudagur, 21. október 2010
Kaupmáttur launa hækkar
Kaupmáttur launa hefur hækkað um 2,2% síðustu 12 mánuði. Þetta kemur fram í mælingu Hagstofunnar á vísitölu kaupmáttar launa. Vísitala kaupmáttar launa í september 2010 er 107,7 stig og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. (ruv.is)
Þetta eru góðar fréttir og eitt merkið enn um að við erum á réttri leið í endurreisn þjóðarbúsins. Hjöðnun verðbólgunnar á þátt í aukningu kaupmáttar.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.