Nýr og fjölbreyttari vísir.is

Í dag birtist nýr og fjölbreyttari vefur,visir.is Er þar lögð mikil áhersla á að birta efni úr Stöð 2 þannnig að auðveldara er nú en áður að sækja a vefinn  ýmsa þætti úr Stöð 2. Einnig er lögð áhersla á að bæta fréttaþátt visis.is Mér virðist breytingin hafa tekist vel.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband