Laugardagur, 23. október 2010
Bætur TR hækki í samræmi við launaþróun.Dregið verði úr tekjutengingum
Á ársþingi ASÍ var eftirfarandi m.a. samþykkt í velferðarmálum:
Samræma þarf framfærslugrunna í bóta- og styrkjakerfum ríkis- og sveitarfélaga og tryggja að þau byggi á raunhæfum framfærslu-kostnaði.
Bætur almannatrygginga og atvinnuleysistrygginga hækki í samræmi við launaþróun.
Dregið verði úr tekjutengingum elli- og örorkubóta og samspil almannatrygginga- og lífeyrissjóðsgreiðslna bætt þannig að komið verði í veg fyrir víxlverkanir milli kerfa,
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.