Þriðjudagur, 26. október 2010
Eldri borgarar fái til baka frá bönkunum það sem tekið var af þeim
LEB skorar á stjórnvöld að fá fjármálastofnanir til þess að greiða heimilum lífeyrisþega til baka þær fjárupphæðir,sem sem teknar hafa verið eignarnámi í kjölfar hruns bankanna. Margir lífeyrisþegar og raunar margir aðrir hafa orðið fyrir miklu fjárhagstjóni af þessum sökum.
Björgvin Guðmundsson
Vilja fá endurgreitt frá bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.