1100 umsóknir til umboðsmanns skuldara

Rúmlega ellefu hundruð umsóknir eru nú til vinnslu hjá umboðsmanni skuldara og hefur fjöldi umsókna nær tvöfaldast á skömmum tíma.

Að sögn Svanborgar Sigmarsdóttur, upplýsingafulltrúa, á þessi aukning sér eðlilegar skýringar, en lögum um greiðsluaðlögun var breytt um miðjan mánuðinn þannig að frestun greiðslna hefst við móttöku umsóknar hjá umboðsmanni. Það hafi aukið álagið mikið síðustu vikur. Flestar umsóknir til Umboðsmanns skuldara eru vegna greiðsluaðlögunar, rúmlegar átta hundruð talsins en á þriðja hundrað er vegna ráðgjafarþjónustu.(ruv.is)

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband