Samfylking og Besti flokkurinn flytja tillögu um hækkun fjárhagsaðstoðar

Meirihlutaflokkarnir í borgarstjórn Rvíkur hafa flutt tillögu um hækkun fjárhagsaðstoðar við þá sem illa eru staddir. Á aðstoðin að hækka í 149 þús.kr. á mánuði til  einstaklinga,sem reka heimili. Þetta er spor í rétta átt en hvergi nærri nóg. Það lifir enginn sómasamlega af 149 þús. kr.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Stefnt að hærri fjárhagsaðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Fyrir utan að þessi upphæð er í engum takti við tímans tönn eins og þú segir þá kemur þessi hækkun til með að verða tekin af Reykvíkingum annarstaðar...

Það verður að snúa þessu kerfi sem er verið að setja upp í Borgarstjórn við, það er ljóst fyrir mér að við Reykvíkingar höfum ekki efni á því...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.11.2010 kl. 23:30

2 Smámynd: Einhver Ágúst

Við vitum það en við núverandi ástand var ekki mögulegt að gera betur í bili, en við höldum áfram að reyna...þetta er flókið mál þarsem við erum emð marga atvinnulausa og marga á lágum launum hjá borginni..

Kv Gústi fulltrúi Besta Flokksins í velferðarráði

Einhver Ágúst, 5.11.2010 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband