Vöruskiptin hagstæð um 10 milljarða í oktober

Vöruskiptajöfnuðurinn varð hagstæður um 10 milljarða kr. í oktober. Við fluttum út vörur fyrir 46,9 milljarða og inn vörur fyrir 36,9 milljarða.Heita má,að vöruskiptajöfnuðurinn hafi verið hagstæður stanslaust síðan kreppan skall á. Það hjálpar okkur mikið.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is 10 milljarða afgangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Við verðum að vera bullandi hamingjusamir í dag, Björgvin minn, því að það er nóg um ófréttir þessa dagana.

Kv., KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 5.11.2010 kl. 20:57

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sigurður Haraldsson, 6.11.2010 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband