Laugardagur, 6. nóvember 2010
1000 manns á þjóðfundi
Um eitt þúsund manns komu saman til Þjóðfundar klukkan níu í morgun en fundurinn er haldinn í Laugardagshöllinni. Markmið hans er að kalla fram viðhorf þjóðarinnar til stjórnarskrárinnar og móta hugmyndir fyrir væntanlegt stjórnlagaþing. Fundað verður eftir samskonar fyrirkomulagi og á Þjófundinum sem grasrótarhreyfingin Mauraþúfan stóð fyrir í fyrra en frumniðurstöður hans verða svo kynntar á blaðamannafundi á morgun.(visir.is)
Björgvin Guðmundsson
Skoða fréttir: Veldu dagsetningu Allir dagar 32Í dag5. nóvember 20104. nóvember 20103. nóvember 20102. nóvember 20101. nóvember 201031. október 201030. október 201029. október 201028. október 201027. október 201026. október 201025. október 201024. október 201023. október 201022. október 201021. október 201020. október 201019. október 201018. október 201017. október 201016. október 201015. október 201014. október 201013. október 201012. október 201011. október 201010. október 20109. október 20108. október 20107. október 20106. október 2010
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er ástæðulaust að vera neikvæður fyrir þessu þingi. Kannski koma fram hugmyndir sem eru nýtilegar en a.m.k. er þarna kominn 1000 manna hópur sem setur sig vel inn hvað við er að etja við setningu nýrrar stjórnarskrár og veitir stjórnlagaþingi gott aðhald en ekki síður alþingi þegar til kasta þess kemur. Þjóðin er að mynda nýja sáttmála um líf sitt í landinu og framtíð sinnar og afkomenda. Kannski verða þetta einhvestærstu tímamótin í sögu þjóðarinnar og þjóðin skilur að valdið stafar frá þjóðinni en ekki stjórnmálaflokkunum eða þaðan af síður flokksforingjum þó að sterkir séu.
Valdimar H Jóhannesson, 6.11.2010 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.