Sjúkratryggingar í stríði við heilbrigðisráðherra

Sjúkratryggingum var gert að skera mikið niður eins og öðrum stofnunum ríkisins.Forstjórinn gerði sér þá lítið fyrir og tilkynnti,að Sjúkratryggingar mundu  hætta að greiða fyrir heimahjúkrun langveikra barna.Hann hefur reiknað með,að  heilbrigðisráðherra mundi aldrei sætta sig við það að langveikum börnum væri neitað um heimahjúkrun.Og það gékk eftir.Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra hefur tilkynnt,að ekki verði hætt að veita langveikum börnum nauðsynlega hjúkrun.Hvort fallist verður á minni niðurskurð hjá Sjúkratryggingum en áður var ráðgerður á eftir að koma í ljós.Annað hvort verður  eitthvað annað skorið niður í staðinn eða  þá að dregið verður úr niðurskurði hjá Sjúkratryggingum.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband