LEB:Kjör eldri borgara verði leiðrétt strax

Helgi K.Hjálmsson formaður Landssambands eldri borgara skrifar grein í Mbl. í dag um kjör eldri borgara.Þar krefst hann þess,að kjör aldraðra verði leiðrétt strax. Hann fer fram á,að kjör aldraðra verði  leiðrétt til samræmis við þær launahækkanir sem orðið hafa hjá láglaunafólki.Helgi bendir á,að fyrir dyrum standi almennar kjaraviðræður enda allir kjarasamningar lausir.Formaður LEB krefst þess,að ASÍ gæti hagsmuna aldraðra í komandi kjarasamningum.

Ég tek undir hvert orð í grein Helga. Það þolir enga bið að leiðrétta kjör aldraðra.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband