Miklar gjaldskrárhćkkanir um áramótin

Áriđ 2011 gćti reynst mörgum dýrara en áriđ sem var ađ líđa. Fjölmargar gjaldskrárhćkkanir tóku gildi um áramót. Fólk sem fréttastofa RÚV rćddi viđ í dag var flest sammála um ađ ţessar hćkkanir hefđu töluverđ áhrif á heimilisbókhaldiđ.

Ţeir sem ćtluđu ađ taka strćtó í vinnu eđa skóla á höfuđborgarsvćđinu í morgun ráku sig á ţađ ađ gjaldiđ fyrir staka ferđ hefur hćkkađ úr 280 krónum í 350 krónur. Og ţetta er ekki ţađ eina sem er dýrara nú en fyrir áramót. Nú kostar meira í sund í Reykjavík en áđur, skólamáltíđir í grunnskólum borgarinnar hafa hćkkađ um tíu prósent og gjaldskrár frístundaheimilanna um 20 prósent. Ţá hafa leikskólagjöld hćkkađ í mörgum sveitarfélögum sem og útsvar.


Greiđsluţátttaka sjúklinga vegna heilbrigđisţjónustu hćkkađi ađ jafnađi um 2,9% um áramót og hlutur sjúklinga í lyfjakostnađi hćkkađi einnig. Tóbak hćkkađi um ţrjú prósent og léttvín og bjór um fjögur. Ţá hafa vörugjöld á fjölmargar bifreiđar hćkkađ. Bensíniđ hćkkađi líka um áramótin. Allt ţetta hefur áhrif á heimilisbókhald landsmanna.(ruv.is)

Björgvin Guđmundsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband