Skattleggja á ofurtekjur meira

Allir viðurkenna,,að vandinn í fjármálum ríkisins er mikill Þó hefur náðst mikill árangur og hallinn minnkað úr 200 milljörðum í 40 milljarða.Jafnaðarmönnum finnst þó hart,að skorið skuli mikið niður í velferðarmálum og  bætur aldraðra fyrstar árum saman.Benda má á leið til þess að fjármagna kjarabætur til handa öldruðum og öryrkjum: Skattleggja mætti meira en gert er ofurtekjur.Fjármálaráðherra hefur örlítið  farið út á þessa braut en gera má mikið meira í því efni.Margir hafa mjög miklar tekjur og sumir hafa hreinar ofurtekjur.Þessir aðilar verða að leggja meira til samneyslunnar.Það er krafa jafnaðarmanna.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband