Föstudagur, 7. janúar 2011
Fjórðu endurskoðun AGS að ljúka
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun ljúka fjórðu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands á mánudaginn kemur. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni og er haft eftir Franek Roszvadovski sendifulltrúi sjóðsins hér á landi. Þegar endurskoðunin hefur verið staðfest mun Íslendingum standa til boða um 160 milljónir bandaríkjadala í formi lánafyrirgreiðslu.(visir.is)
Þetta eru góðar fréttir. Samstarfinu við AGS lýkur væntanlega síðari hluta sumars.Ekki tel ég ástæðu til þess að framlengja það.Hins vegar kann að vera að við Ísleningar verðum að beita okkur aga í fjármálum enn um sinn.Við gerum það án aðildar AGS.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.