Miðvikudagur, 12. janúar 2011
SA vill fjárfestingar í gang
Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins gengu á fund forsætisráðherra og fjármálaráðherra í morgun vegna væntanlegra kjarasamninga.Formaður SA,Vilmundur Jósefsson, sagði,að hann hefði lagt höfuðáherslu á,að koma yrði fjárfestingum af stað á ný.Það væri númer eitt,tvö og þrjú.Fulltrúar ASÍ gengu á fund ráðherranna síðar í dag. Mjög mikilvægt er,að þríhliða samkomulag náist,þ.e. milli ASÍ,SA og ríkisvaldsins.
Björgvin Guðmundsson
Auka verður fjárfestingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Afhverju sækja fyrirtækin á markaðinn bæði innanlands og utan. Sókn á markaði er eina leiðin til að auka hagvöxt.
Heilsíðu auglýsing í morgunblaðini skilar hjafnvel tevim nýjum starfsmönnum. Auglýsa vöru og þjónustu fa nýja viðskipyavini það er málið. Afhverju skilur SA ekki þetta? Eg bara spyr?
Árni Björn Guðjónsson, 12.1.2011 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.