Íslendingar unnu Ungverja í handbolta

Ísland bar sigurorð af Ungverjum í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Svíþjóð. Úrslit leiksins urðu 32:26 fyrir Ísland.

Aron Pálmarsson var markahæstur Íslendinganna með 8 mörk. Alexander Petersson skoraði 5 mörk og þeir Ólafur Stefánsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason allir 4 mörk hver. Næsti leikur Íslands er gegn Brasilíu á morgun og verður honum lýst í útvarparinu á Rás 2.(ruv.is)

 

Leikurinn var mjög skemmtilegur og Íslendingar áberandi betri. Meira að segja ég sem er enginn handboltaaðdáandi varð spenntur að fylgjast með.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband