Mánudagur, 17. janúar 2011
Jóhanna:Ólíðandi að tengja saman kjarasamninga og fiskveiðistjórnarkerfið
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins spurði forsætisráðherra á alþingi í dag hver stefna stjórnarinnar væri í fiskveiðistjórnarmálum og kvað hann kjarasamninga í uppnámi vegna þeirrar óvissu sem væri um þetta mál.Forsætisráðherra kvað það ólíðandi að blanda saman kjarasmningum og fiskveiðistjórnarkerfinu.Ég er sammála forsætisráðherra í þessu efni.
Björgvin Guðmundsson
Ólíðandi að tengja saman kjarasamninga og kvótakerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekkert sjómannafélag hefur heimild félagsmanna sinna til að skrifa undir kjarasamninga, fyrr en niðurstaða er fenginn um framtíð fiskveiðistjórnunarkerfissins, tryggt sé að skerðingar sem orðið hafa á kvótum skyli sér aftur til sjómanna sem urðu fyrir þeim og að komið verði í veg að störf okkar verði uppboðsvara
samúel sigurjónnson (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.