ASÍ samþykkir ekki kröfu SA í sjávarútvegsmálum

ASÍ getur ekki samþykkt kröfu SA um að það sé forsenda nýrra kjarasamninga að kvótamálin verði leyst fyrst. Upp úr viðræðum aðila vinnumarkaðarins slitnaði í dag og þar með brast grundvöllur fyrir því að gerður verði þriggja ára samningur. Aðildarfélögin munu nú semja til skemmri tíma.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Viðræðum um samræmda launastefnu hætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Alveg með ólíkindum að horfa upp á talsmann launþega með svona yfirlýsingar.  Það er ríkisstjórn Íslands sem vill kippa fótum undan undirstöðuatvinnuvegi þjóðarinnar, það hlýtur að vera ríkisstjórn Íslands sem á að neita þessari kröfu, ekki launþegasamtök.

Það ætti að vera hagsmunamál ASÍ að ná sem bestum samningum fyrir umbjóðendur sína, ekki að verja ríkisstjórn fyrir árásum útgerðarmanna.  Maður spyr sig fyrir hvern starfar þessi maður?

Kjartan Sigurgeirsson, 25.1.2011 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband