Miðvikudagur, 9. febrúar 2011
SA bjóða 7-8% kauphækkun á 3 árum
Samtök atvinnulífsins vilja gera kjarasamninga til þriggja ára með 7-8% launahækkunum á tímabilinu. Þetta kom fram í máli Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra SA, á fundi samtakanna um launamál og kjaraviðræður á Grand Hotel.
Á fundinum fjalla stjórnendur fyrirtækja á ýmsum sviðum um mikilvægi þess að landsmenn reyni að koma í veg fyrir verðbólgu með viðvarandi stöðnun í þjóðfélaginu og miklu atvinnuleysi næstu árin.
(visir.is)
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.