Mánudagur, 21. febrúar 2011
Meirihlutinn styður Icesave samkomulagið
Rétt rúmur helmingur þjóðarinnar myndi kjósa með Icesavelögunum kæmu þau til atkvæðagreiðslu í dag samkvæmt könnun MMR sem var framkvæmd í gær og í dag. MMR kannaði viðhorf Íslendinga til ákvörðunar forseta Íslands um að hafna nýjustu Icesave lögunum samþykkis.
Af þeim sem tóku afstöðu voru 60,7% sem sögðust styðja ákvörðun forseta Íslands um að staðfesta ekki nýjustu Icesave lögin og vísa þeim í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá voru 57,7% þeirra sem tóku
afstöðu sem sögðust myndu kjósa með lögunum kæmu þau til atkvæðagreiðslu í dag, það er að samþykkja lögin.
Áberandi andstaða var við ákvörðun forsetans um að staðfesta ekki nýju Icesave lögin meðal stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar, en 74,3% þeirra kváðust ekki styðja ákvörðun forsetans. Á hinn bóginn voru 76,5% þeirra sem sögðust ríkisstjórninni andvígir sem kváðust styðja ákvörðun forsetans.
Ef horft er til afstöðu til komandi Icesave kosninga eftir stuðningi við stjórnmálaflokka má sjá að helmingur Sjálfstæðismanna (49,9%) hyggst kjósa með Icesave lögunum samanborið við 37,4% Framsóknarmanna, 83,1% Vinstri-grænna og 96,7% Samfylkingarfólks.(visir.is)
Af þeim sem tóku afstöðu voru 60,7% sem sögðust styðja ákvörðun forseta Íslands um að staðfesta ekki nýjustu Icesave lögin og vísa þeim í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá voru 57,7% þeirra sem tóku
afstöðu sem sögðust myndu kjósa með lögunum kæmu þau til atkvæðagreiðslu í dag, það er að samþykkja lögin.
Áberandi andstaða var við ákvörðun forsetans um að staðfesta ekki nýju Icesave lögin meðal stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar, en 74,3% þeirra kváðust ekki styðja ákvörðun forsetans. Á hinn bóginn voru 76,5% þeirra sem sögðust ríkisstjórninni andvígir sem kváðust styðja ákvörðun forsetans.
Ef horft er til afstöðu til komandi Icesave kosninga eftir stuðningi við stjórnmálaflokka má sjá að helmingur Sjálfstæðismanna (49,9%) hyggst kjósa með Icesave lögunum samanborið við 37,4% Framsóknarmanna, 83,1% Vinstri-grænna og 96,7% Samfylkingarfólks.(visir.is)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er engin að styðja Icesafe og mun aldrei vera gert hjá íslendingum. Fyrst þar sem stjórnin setti ekki lög á Glæpagengið og frysti alla eigur þeirra strax eins og allar þjóðir gera. Sjá Egipta núna. Þetta gera allir. Við verndum fjárglæpamenn. Númer tvö. Við samþykkjum aldrei Icesafe á meðan stjórn sem brýtur lög með Landráðs umsókninni að ESB sjá: Mundi fólk er mjög vel upplýst hér á landi.
Chapter X. High Treason. Art. 86Anyone becoming guilty of an act aimed at an attempt by means of force, threat of force, other compulsion or treachery to bring the Icelandic State or part thereof under foreign rule or else to take some part of the State out of its administration, shall be subject to imprisonment for no less than 4 years or for life.
Og þessi Lög um bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka og blaðaútgáfu erlendra sendiráða á Íslandi 1978 nr. 62 20. maíValdimar Samúelsson, 22.2.2011 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.