Stefnir í metferðasumar

ISAVIA segir,að allt stefni í   metferðasumar á Keflavíkurflugvelli.Það eru góðar fréttir og vonandi gengur þetta eftir.Í fyrra var útlit fyrir mjög gott ferðasumar en þá fór Eyjafjallajökull að gjósa og setti strik í reikninginn.Ferðaiðnaðurinn getur svo sannarlega hjálpað okkur út úr kreppunni.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Stærsta ferðasumar frá upphafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband