Föstudagur, 4. mars 2011
Skattbyrði hér undir meðaltali OECD
Heildarskattbyrði Íslendinga var minni en í 18 öðrum OECD ríkjum og rétt fyrir neðan meðallag árið 2009.Skattbyrðin á Íslandi lækkaði úr 41,5% af landsframleiðslu árið 2006 niður í 34,1% árið 2009.Á sama tíma lækkaði meðaltal OECD ríkja úr 35,4% í 34,8%
Björgvin Guðmundsson
Segja að skattbyrði sé undir meðallagi OECD | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.