Miðvikudagur, 6. apríl 2011
Fyrsti fundur stjórnlagaráðs í dag
Fyrsti fundur stjórnlagaráðs var í dag.Ómar Ragnarsson er aldursforseti ráðsins og flutti hann ávarp.Stjórnlaganefnd,sem undirbjó stjórnlagaþingið, lagði fram skýrslu.Er þar að finna hugmyndir um breytingar á stjórnarskránni. Miklar vonir eru bundnar við störf stjórnlagaráðs.
Björgvin Guðmundsson
Samstaðan er mikil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.