Mánudagur, 16. maí 2011
Hreyfingin:Allar veiðiheimildir fari á uppboðsmarkað
Hreyfingin hefur boðað frumvarp um að allar veiðiheimildir verði settar á uppboðsmarkað.Vill Hreyfingin,að fram fari þjóðarartkvæðagreiðsla um frumvarp Hreyfingarinnar og frumvarp ríkisstjórnarinnar,þannig að þjóðin geti valið á milli. Mér líst vel á þetta,bæði tillögu Hreyfingarinnar um að setja allar veiðiheimildir á uppboðsmarkað og tillöguna um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Forsætisráðherra hefur áður tekið vel í þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.
Hreyfingin er nú að semja frumvarp um fiskveiðistjórnarmálin og þar verður lagt til,að allir kvótar verði boðnir upp á uppboðsmarkaði.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.