Þriðjudagur, 7. júní 2011
Lífeyrisþegar fá 50 þús. kr. eingreiðslu pr. 1.júní
Í nýgerðum kjarasamningum fengu launþegar 50 þús. kr. eingreiðslu pr. 1.júní,þar eð samningar höfðu dregist á langinn.Lífeyrisþegar fá þessar greiðslur,þar eð þeir eiga að fá sömu kjarabætur og launþegar. Atvinnulausir fá þessa greiðslu einnig,ef þeir hafa staðfest atvinnuleysi( atvinnuleit) á tímbilinu 20.feb. til 19.mai. Einnig mun desemberuppbót og orlofsuppbót hækka.Þessar hækkanir koma sér vel fyrir aldraða og öryrkja.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.