Sunnudagur, 12. júní 2011
Hvítasunna: Ein af stórhátíðum kirkjunnar
Í dag er Hvítasunnudagur.En þann dag kom heilagur andi yfir postulana og hefur dagurinn verið talinn upphafsdagur kristinna safnaða.Hvítasunnan er ein af stórhátíðum kristinnar kirkju.Páskar eru stærsta hátíðin en jól og Hvítasunna koma strax á eftir.Gleðilega Hvítasunnu.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.