Minningarfundur á alþingi í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns Sigurðssonar

Alþingi samþykkti í morgun þingsályktunartillögu um prófessorsstöðu tengda nafni Jóns Sigurðssonar forseta. Það var forsætisnefnd Alþingis sem lagði tillöguna fram í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns 17. júní næstkomandi.

Boðað var til minningarfundar á Alþingi í dag í tilefni afmælisins og var þetta eina málið sem var á dagskrá. Lagt er til að prófessorinn hafi rannsókna- og kennsluskyldu í sínu fagi, en eitt lykilverkefna hans verður að halda árlega ráðstefnur og námskeið í sumarháskóla á Hrafnseyri.(visir.is)

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband