Fimmtudagur, 30. júní 2011
Samningar tókust við flugmenn í morgun
Yfirvinnubanni flugmanna hefur nú verið aflýst eftir að samningar tókust við flugmenn í morgun.Er flug Icelandair nú aftur komið í eðlilegt horf. Samningaviðræður stóðu alla sl. nótt.Icelandair þurfti að aflýsa mörgum flugferðum vegna yfirvinnubannnsins.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
Flugið aftur í samt horf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.