Ekki ástæða til þess að bregðast við verðbólgunni

Seðlabankinn telur ekki ástæðu til að bregðast sérstaklega við, þó verðbólga sé komin yfir fjögur prósent á árs grundvelli. Lögum samkvæmt ber Seðlabanka að senda ríkisstjórn greinargerð hvenær sem verðbólga fer yfir þau mörk og tilgreina möguleg viðbrögð við vaxandi verðbólgu.

Í greinargerð Seðlabanka nú segir hins vegar að þar sem verðbólgan sé að mestu vegna hækkandi eldsneytisverðs á alþjóðlegum mörkuðum kalli það í sjálfu sér ekki á aðgerðir í peningamálum. Hins vegar er rifjað upp að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi lýst því yfir að líkur á vaxtahækkun hafi aukist.(ruv.is)

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband