Mánudagur, 5. september 2011
Hagvöxtur meiri hér en í mörgum grannlöndum okkar
Stjórnarandstađan er alltaf ađ tala um ţađ,ađ ríkisstjórninni hafi ekki tekist ađ skapa nćgilegan hagvöxt hér og sé ţađ til marks um dugleysi ríkisstjórnarinnar.En stađreyndir málsins segja annađ. Hagvöxtur hér verđur 2,8% í ár en í nokkrum grannlöndum okkar er hann sem hér segir( samkv. tölum OECD): Danmörk 1,9%,Belgía 2,4%,Frakkland 2,2%,Holland 2,3%,Noregur 2,5% og Bretland 1,4%. Hagvöxtur er ađ vísu meiri í Finnlandi og í Svíţjóđ,Finnland 3,8% og Svíţjóđ 4,5%. Auk ţess er atvinnuleysi minna hér en í grannlöndum okkar.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.