Fólksflóttinn að stöðvast

Þegar rýnt er í tölur Hagstofunnar þá sést að 3000 manns fluttu frá landinu á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 3250 í fyrra og 2450 fluttu til landsins á sama tíma samanborið við 2160 árið 2010. Brottfluttum fækkar um 250 á sama tíma og 290 fleiri flytja heim. Brottfluttum umfram aðflutta fækkaði því um helming milli ára – þeir eru 540 fyrstu sex mánuði ársins samanborðið við 1090 í fyrra.(Heimasíða Samfylkingar)

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband