VG færðist aftur til hægri

Eftir miklar deilur á landsfundi VG um niðurskurð í heilbrigðismálum var samþykkt að 1,5% niðurskurður fjárlagafrumvarps fyrir 2012 mundi standa en að ekki yrði um frekari niðurskurð að ræða.Steingrímur fjármálaráðherra taldi frv. til fjárlaga ella í uppnámi og hann hafði betur í átökunum.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Hart deilt í VG um niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband