Í heimsókn hjá 100 ára frænku

CIMG3815CIMG3819CIMG3815CIMG3821Við Dagrún fórum í heimsókn til móðursystur hennar,Sigríðar Fanney,sl. sunnudag en Sigríður varð 100 ára fyrir skömmu.Sigríður er mjög hress eftir aldri og skýr.Sigríður Fanney býr nú að Blesastöðum á Skeiðum en þar er dvalarheimili aldraðra.Heimilið er mjög vistlegt og heimilislegt. Með okkur í heimsókninni var Guðný systir Dagrúnar og Þorvaldur sonur okkar. Heimsóknin var mjög ánægjuleg.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband