Gleðileg jól!

Ég óska öllum bloggvinum mínum og lesendum gleðilegra jóla með þökk fyrir árið sem er senn á enda. Ég og kona mín,Dagrún,eyddum aðfangadagskvöldi hjá næstyngsta syni mínum,Rúnari og konu hans Elínu.Þau buðu okkur í jólamat.Í dag hittist síðan stórfjölskyldan hjá Guðmundi,næstelsta syni mínum en það er venja að stórfjölskyldan hittist á jóladag og borði saman.Þá eru flest barnabörnin einnig.Vonandi færir jólahátíðin öllum frið og gleði.Gleðileg jól.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband