Mánudagur, 8. júlí 2013
60 ára afmćli Ţorvaldar
Elsti sonur minn,Ţorvaldur, er sextugur í dag.Hann hélt upp á afmćliđ í gćr međ mikilli veislu hjá Hilmari bróđur sínum og Sjöfn,konu hans á Selfossi.Ţar var mikil veisla og góđ stemmning enda mikiđ sungiđ undir stjórn Guđmundar sonar míns en hann lék einnig undir á gítar.Mćting var góđ.Ađeins einn af sonum okkar var forfallađur, Ţórir en hinir 5 voru mćttir.Einnig mćttu mörg barnabarna okkar ásamt mökum. Tengdadćtur okkar og barnabörn bökuđu tertur og bjuggu til brauđrétti.Voru veitingar sérlega ljúffengar.Ţessir hjálpuđu Ţorvaldi međ veitingarnar: Elín,tengdadóttir okkar,Sjöfn,tengdadóttir og Dröfn dóttir hennar ,Hilmar og Guđmundur,synir okkar og Sandra Rún og Lena Björg,dćtur Elínar og Rúnars.Björgvin, sonur okkar, var í veislunni en hann er búsettur í Finnlandi.Guđný,systir Dagrúnar, er flutt á Selfoss ásamt Ţórdóri manni sínum.Ţau voru bođin í veisluna.
Ţorvaldur tekur viđ gjöf frá brćđrum sínum og eiginkonum ţeirra.
Hilmar tekur mynd af afmćlisbarninu viđ veisluborđiđ.
Hér er ég ásamt eiginkonu minni Dagrúnu og systur hennar Guđnýju og Rúnari syni okkar Dagrúnar .
Afmćlishetjan ásamt Söndru Rún Rúnarsdóttur og Lenu Björgu Rúnarsdóttur.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.7.2013 kl. 11:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.