60 ára afmćli Ţorvaldar

 Elsti sonur minn,Ţorvaldur, er sextugur í dag.Hann hélt upp á afmćliđ í gćr međ mikilli veislu hjá Hilmari bróđur sínum og Sjöfn,konu hans á Selfossi.Ţar var mikil veisla og góđ stemmning enda mikiđ sungiđ undir stjórn Guđmundar sonar míns en hann lék einnig undir á gítar.Mćting var góđ.Ađeins einn af sonum okkar var forfallađur, Ţórir  en hinir 5 voru mćttir.Einnig mćttu mörg barnabarna okkar ásamt mökum. Tengdadćtur okkar og barnabörn bökuđu tertur og bjuggu til brauđrétti.Voru veitingar sérlega ljúffengar.Ţessir hjálpuđu Ţorvaldi međ veitingarnar: Elín,tengdadóttir okkar,Sjöfn,tengdadóttir og Dröfn dóttir hennar ,Hilmar  og  Guđmundur,synir okkar og Sandra Rún og Lena Björg,dćtur Elínar og Rúnars.Björgvin, sonur okkar, var í veislunni en hann er búsettur í Finnlandi.Guđný,systir Dagrúnar, er flutt á Selfoss ásamt Ţórdóri manni sínum.Ţau voru bođin í veisluna. 

                                 C) VALDI 60 ÁRA. Kćr kveđja, Börgvin B (7)

Ţorvaldur tekur viđ gjöf frá brćđrum sínum og eiginkonum ţeirra.

 

                                 C) VALDI 60 ÁRA. Kćr kveđja, Börgvin B (11)

 Hilmar tekur mynd af afmćlisbarninu viđ veisluborđiđ.

  

                                 C) VALDI 60 ÁRA. Kćr kveđja, Börgvin B (8) 

  Hér er ég ásamt eiginkonu minni Dagrúnu og systur hennar Guđnýju og Rúnari syni okkar Dagrúnar .

 

                                 B) VALDI 60 ÁRA. Kćr kveđja, Björgvin B (12)

Afmćlishetjan ásamt Söndru Rún Rúnarsdóttur og Lenu Björgu Rúnarsdóttur.

 

 

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband