Mánudagur, 21. október 2013
Samfylkingin vinnur mikið á- Framsókn hrapar
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar um fylgi flokanna er Samfylkingin nú orðin næststærsti flokkurinn með 19,7% atkvæða en Framsókn hefur hrapað um 10 prósentustig frá kosningum og er nú aðeins með 14,8%.VG er með 14,5% eða svipað fylgi og Framsókn,Sjálfstæðisflokkurinn er með 23,2% og hefur tapað talsverðu frá kosningum.Björt framtíð er með 12,4%. Ríkisstjórnin hefur misst meirihluta sinn og er nú aðeins með 38%.
Óánægja með fjárlagafrumvarpið og vantrú á að staðið verði við stóru kosningaloforðin á áreiðanlega stærsta þáttinn í fylgistapi stjórnarflokkanna.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.